Fréttir


Fréttasafn: apríl 2014

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Landssamtök um Landspítala stofnuð í dag - 9. apríl 2014

Spítalinn okkar, hollvinasamtök um byggingu nýs Landspítala, héldu stofnfund í dag og var fjölmennt á fundinum.

Samtökin telja að ef ekki verði gerðar nauðsynlegar úrbætur á húsnæði spítalans muni skapast alvarlegt ástand á næstu árum hvað varðar húsnæði, starfsfólk og tæknibúnað spítalans. Bent er á að Íslendingum eldri en sextíu ára muni fjölga um 3 prósent á ári að minnsta kosti til ársins 2050 samkvæmt spá Hagstofunnar. Sá aldurshópur vegi langþyngst í verkefnum spítalans og að á næstu 15 árum fjölgi um 50 prósent í þessum hópi, úr 60 þúsund í 90 þúsund manns.

Fréttina má sjá hér.