Fréttir


Fréttasafn: mars 2015

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Segir að nýr spítali verði við Hringbraut - 26. mars 2015

Í hádegisfréttum RÚV er haft eftir Páli Matthíassyni forstjóra Landspítala að

það komi ekki til greina að hafa nýjan Landspítala annars staðar en við Hringbraut og að

bygging spítala á öðrum stað myndi tefja framkvæmdir um mörg ár.  Páll segir að í fullkomnum heimi væri hægt að hugsa sér betri stað en við Hringbraut nýtist eldri hús best við fyrirhugaðar byggingar.

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans:

„Bæði hjúkrunarráð, læknaráð spítalans, starfsmannafélagið, nemar við heilbrigðisvísindasvið háskólans og síðan stór Gallupkönnun frá síðasta hausti sýndu allar meirihlutastuðning og afgerandi stuðning við þessa staðsetningu.“

Lesa meira