Fréttir


Fréttasafn: nóvember 2014

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Fagnar yfirlýsingu fjármálaráðherra - 2. nóvember 2014

Forstjóri Landspítalans, Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans segir að nauðsynlegt sé að ráðast í byggingu nýs Landspítala og fagnar yfirlýsingu fjármálaráðherra um að framkvæmdir hefjist á þessu kjörtímabili.

Páll segir: „: Já, ég hlýt að fagna því. Þetta er í anda þess sem að bæði heilbrigðisráðherra og fjármálaráðherra hafa reyndar sagt áður. En það er gott að þarna er kveðið enn skýrar að og við hljótum að fagna því.“

Lesa meira
New national hospital

Segir framkvæmdir við byggingu nýs Landspítala hefjast á þessu kjörtímabili - 1. nóvember 2014

Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir framkvæmdir við byggingu nýs Landspítala hefjast á þessu kjörtímabili.  Hann segir jafnframt að húsakostur Landspítala sé orðinn úreltur og svari ekki kröfum nútímans.

Lesa meira