Fréttir


Fréttasafn: febrúar 2011

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Staða háskólasjúkrahúss Íslendinga nú og í framtíðinni - 14. febrúar 2011

Á undanförnum áratugum hefur orðið gríðarlega mikil framþróun í meðferð og greiningu sjúkdóma og þekkingu fleygt fram með sífellt meiri hraða. Ein helsta skýring þessarar framþróunar er aukin sérhæfing meðal heilbrigðisstarfsmanna, þekking hvers og eins dýpkar en á móti verður breidd þekkingar hvers þeirra minni, með öðrum orðum; menn vita meira og meira um minna og minna. Til að þessi aukna þekking nýtist þarf hópurinn sem starfar saman að stækka í hlutfalli við aukna sérhæfingu. Þetta gildir ekki einungis um heilbrigðisvísindi heldur alla háþróaða starfsemi.

Lesa meira