Fréttir


Fréttasafn: ágúst 2018

Fyrirsagnalisti

Gerð bílastæða, grafið fyrir götu og lagnaframkvæmdir - 31. ágúst 2018

Yfirlit framkvæmda sem eru í gangi eru, bílastæðareitur A og B, lagning hitaveitu upp með Vatnsmýrarvegi, lagning kaldavatnslagnar frá Eiríksgötu og inn í aðalbyggingu, vegavinna við neðstu götu sunnan við Læknagarð og bílastæði við Geðdeild Landspítala.

Lesa nánar

Kynningarfundur fyrir starfsmenn Háskóla Íslands í Læknagarði - 31. ágúst 2018

Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri hjá NLSH, fór yfir þær framkvæmdir sem þegar eru hafnar á lóð Háskóla Íslands á fundi með starfsmönnum Háskólans í Læknagarði.

Kynningarfundur fyrir starfsmenn Embætti landlæknis - 31. ágúst 2018

NLSH heldur með reglulegum hætti kynningarfundi um Hringbrautarverkefnið.

 

Lesa meira

NLSH kynnir verklegar framkvæmdir fyrir starfsmönnun HÍ - 24. ágúst 2018

Kynningarfundur á verklegum framkvæmdum í Hringbrautarverkefninu var haldinn fyrir starfsmenn HÍ Í Eirbergi. 

Lesa meira

Kynning á verklegum framkvæmdum hjá Strætó bs - 24. ágúst 2018

Kynningarfundur á verklegum framkvæmdum í Hringbrautarverkefninu var haldinn fyrir Strætó bs í vikunni.

Ásbjörn Jónsson, verkefnastjóri hjá NLSH fór yfir þær verklegu framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru í Hringbrautarverkefninu á næstu mánuðum.

Fulltrúar Strætó bs á fundinum voru Jóhannes Rúnarsson og Valgerður Benediktsdóttir.