Fréttir


Fréttasafn: 2018

Fyrirsagnalisti

Breyting á leiðakerfi Strætó bs vegna lokunar Gömlu Hringbrautar - 17. desember 2018

Vegna framkvæmda við Nýjan Landspítala og lokun Gömlu Hringbrautar 7. janúar næstkomandi munu verða breytingar á leiðakerfi Strætó bs.

Lesa meira

Framkvæmdir við gamla spítalann við Hringbraut - 4. desember 2018

Nú standa yfir framkvæmdir við að flytja í burtu tröppur fyrir framan gamla spítalann.

Lesa meira

Breyting á inngangi við Barnaspítala við Hringbraut - 2. desember 2018

Vegna framkvæmda við nýbyggingar í Landspítalaþorpinu við Hringbraut verður inngangur Barnaspítala nú færður 50 metra í austurátt eða nánar tiltekið á suðurgafl Kvennadeildar.

Lesa meira

Samkomulag um verkskil sjúkrahótels - 2. desember 2018

NLSH ohf. hefur náð samkomulagi frá og með 30. 11.2018, við Munck Íslandi ehf. um verkskil á sjúkrahóteli, gatna- og lóðagerð í samræmi við útboð nr. 20116, „Nýr Landspítali við Hringbraut – Götur, veitur, lóð og sjúkrahótel“.

Lesa meira

Breyting á leiðakerfi Strætó vegna framkvæmda við Nýjan Landspítala - 29. nóvember 2018

Vegna framkvæmda við Nýjan Landspítala hefur stjórn Strætó ákveðið að breyta akstri leiðar nr. 14.

 

Lesa meira

Uppsetning þvottastöðvar fyrir vinnuvélar - 21. nóvember 2018

Fyrirhugað er að setja upp á næstu tveimur vikum þvottastöð fyrir vörubíla og vinnuvélar til að koma í veg fyrir að óhreinindi berist út á götur.

Mikil áhersla er lögð á umhverfisvarnir í Hringbrautarverkefninu.

Fundur Verkfræðingafélags Íslands um kostnaðaráætlanir - 15. nóvember 2018

Verkfræðingafélag Íslands stóð í dag fyrir fundi um gerð kostnaðaráætlana í framkvæmdum.

Lesa meira

Kynning á sjúkrahótelinu - 14. nóvember 2018

Kynning var haldin á sjúkrahótelinu fyrir félagasamtökin Spítalinn okkar.

Lesa meira

Kynning á Hringbrautarverkefninu á Háskólaþingi Háskóla Íslands - 8. nóvember 2018

Háskólaþing Háskóla Íslands var haldið 7. nóvember.

Lesa meira

Kynning á Hringbrautarverkefninu fyrir starfsmenn KÍ - 2. nóvember 2018

NLSK heldur reglulega kynningarfundi á Hringbrautarverkefninu.

 

Lesa meira

Skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi - 17. október 2018

Laugardaginn 13.október varr tekin skóflustunga að nýju þjóðarsjúkrahúsi við Hringbraut.

Lesa meira

Byggingaleyfi samþykkt fyrir nýjan Landspítala við Hringbraut - 10. október 2018

Byggingarfulltrúinn í Reykjavík hefur samþykkt byggingaleyfi til að byggja nýjan meðferðarkjarna við Hringbraut í samræmi við umsókn NLSH ohf.

Lesa meira
Síða 1 af 5