Fréttasafn: febrúar 2007

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Hvernig verður þraukað næsta áratug? - 11. febrúar 2007

Húsnæðismál Landspítala – háskólasjúkrahúss (LSH) eru löngu komin í þrot og er nú svo komið að mjög erfitt er orðið að sinna grundvallarstarfsemi sjúkrahússins á ásættanlegan hátt. Aðstaða fyrir sjúklinga og aðstandendur er alls óviðunandi. Auk sívaxandi eftirspurnar þjónustu bætast óhjákvæmilega við nýjungar í starfsemina og vandinn mun því aukast enn frekar ef ekkert verður að gert. 

Lesa meira