Fréttasafn: apríl 2006

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Vafasamar ákvarðanir - 2. apríl 2006

Á síðastliðnu ári sat ég ráðstefnu á vegum Unesco í Vínarborg þar sem fjallað var sérstaklega um hönnun nýbygginga í sögulegu umhverfi. Ýmsar athyglisverðar skoðanir voru viðraðar, þ.ám. var því algjörlega hafnað að byggja háhýsi í eldri borgarhlutum. Þétting byggðar skyldi taka mið af þeirri byggð sem fyrir væri, bæði hvað varðar húsahæðir og mælikvarða. Ekki skyldi leggja hraðbrautir í gegnum borgarmiðjur heldur lögð áhersla á breiðstræti sem reynst hafa vel í mörgum evrópskum stórborgum.

Lesa meira