Fréttir


Fréttasafn: júní 2018

Fyrirsagnalisti

Samráðsfundur með sjúklingasamtökum - 18. júní 2018

NLSH heldur reglulega samráðsfundi með sjúklingasamtökum varðandi hönnun á nýjum meðferðarkjarna.

Þar gefst tækifæri til að koma að ábendingum varðandi hönnun og aðkomu sjúklinga að nýjum spítala.

Kynningarfundur um Hringbrautarverkefnið - 14. júní 2018

Kynningarfundur var haldinn á vegum NLSH á Fosshóteli 13.júní.

Lesa meira

Opnun tilboða í fullnaðarhönnun á nýju rannsóknahúsi - öll tilboð undir kostnaðaráætlun - 12. júní 2018

Opnuð hafa verið tilboð vegna fullnaðarhönnunar nýs rannsóknahúss.

Lesa meira

Opnun tilboða í jarðvinnu við nýtt þjóðarsjúkrahús - þrjú tilboð undir kostnaðaráætlun - 11. júní 2018

Í dag voru opnuð tilboð hjá Ríkiskaupum vegna framkvæmda við nýtt þjóðarsjúkrahús við Hringbraut.

Lesa meira

Afhending á basaltklæðningu á sjúkrahótelið - 7. júní 2018

Unnið er við lokafrágang á nýju sjúkrahóteli við Hringbraut sem tekið verður í notkun á árinu.

 

Lesa meira

Starfsmenn Landspítala skoða nýtt sjúkrahótel - 5. júní 2018

Nú þegar nýtt sjúkrahótel Landspítala verður senn tilbúið þá hefur NLSH staðið að kynningum á sjúkrahótelinu.

 

Opnun tilboða vegna jarðvinnu við nýjan spítala verður 11.júní - 4. júní 2018

Áður auglýst útboð vegna framkvæmda vegna jarðvinnu fyrir meðferðarkjarnann, opnun tilboða verður þann 11.júní kl. 10.