Fréttir


Fréttasafn: júlí 2012

Fyrirsagnalisti

Nýtt deiliskipulag auglýst - 10. júlí 2012

Reykjavíkurborg hefur auglýst tillögu að nýju deiliskipulagi fyrir Landspítala við Hringbraut. 

Tillagan tekur til skipulags framtíðaruppbyggingar fyrir Landspítala, Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands og Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að Keldum, á stækkaðri lóð við Hringbraut, segir í auglýsingu borgarinnar. 

Lesa meira