Fréttir


Fréttasafn: mars 2010

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Vegna hönnunar nýs Landspítala - 30. mars 2010

Nú er hafin samkeppni um hönnun nýs Landspítala. Á íslenskan mælikvarða verður mannvirkið risavaxið og á það eftir að setja mikinn svip á borgina. Mikið er því í húfi að vel takist til með hönnun byggingarinnar og að mörgu er þar að hyggja. Mig langar að velta upp nýju sjónarhorni, áður en lengra er liðið á hönnunarferlið.

Lesa meira