Fréttir


Fréttasafn: nóvember 2011

Fyrirsagnalisti

New national hospital

Bygging nýs Landspítala hagkvæm til lengri og skemmri tíma - 16. nóvember 2011

Hátt í þrír milljarðar króna sparast árlega í rekstri Landspítala ef ráðist verður í fyrirhugaðar nýbyggingar og starfsemin þar sameinuð við Hringbraut. Þetta er meginniðurstaða norska ráðgjafafyrirtækisins Hospitalitet AS en ítarleg skýrsla þess kom út í síðustu viku. Aðferðafræðin er hin sama og fyrirtækið hefur beitt við mat á öðrum svipuðum framkvæmdum á Norðurlöndum. 

Lesa meira