Fréttasafn: Sjúkrahótel

Fyrirsagnalisti

Sjúkrahótelið fékk hæstu einkunn - 15. apríl 2019 Sjúkrahótel

Nýtt sjúkrahótel sem afhent var nýlega fékk hæstu einkunn, eða 81% stiga í vistvottunarkerfinu BREEAM sem flokkast sem „excellent“ einkunn.
Lesa meira

Umhverfisvarnir í Hringbrautarverkefninu - 1. mars 2019 Bílastæða, tækni og skrifstofuhús Hringbrautar verkefnið Meðferðarkjarni Rannsóknahús Sjúkrahótel

Tekin hefur í notkun ný þvottastöð á Landspítalreit fyrir vörubíla og vinnuvélar.

Lesa meira

Afhending sjúkrahótelsins - 1. febrúar 2019 Sjúkrahótel

Framkvæmdum við sjúkrahótel Nýs Landspítala við Hringbraut er lokið og í dag fór fram afhending hússins.

Lesa meira

Verðkönnun vegna búnaðar í sjúkrahótelið - 6. maí 2018 Sjúkrahótel

Föstudaginn 4. maí voru opnuð tilboð vegna verðkönnunar í hótelsjónvörp og merkingar fyrir sjúkrahótel NLSH.

Lesa meira

Samningur um raftæki í sjúkrahótel nýs landspítala - 25. apríl 2018 Sjúkrahótel

Undirrítaður hefur verið samningur við Fastus um kaup á raftækjum í sjúkrahótelið.

Lesa meira

Samnings­undirskrift vegna kaupa á hús­gögnum í sjúkrahótelið - 23. apríl 2018 Sjúkrahótel

Gengið hefur verið til samninga við Pennann og við Sýrusson hönnunarhús um kaup á húsgögnum í sjúkrahótelið.

Lesa meira

Samningur um kaup á húsgögnum í sjúkra­hótelið - 20. apríl 2018 Sjúkrahótel

Eftir vinnslu útboðs hjá Ríkiskaupum, um kaup á húsgögnum í nýja sjúkrahótelið, verður gengið til samninga við Pennann og við Sýrusson hönnunarhús.

Lesa meira

Útboð á búnaði í sjúkra­hótelið - 18. apríl 2018 Sjúkrahótel

Unnið er að gerð útboða vegna búnaðar í nýtt sjúkrahótel sem tekið verður í notkun á árinu.

Lesa meira
New national hospital

Uppbygging Nýs Landspítala við Hringbraut - 1. mars 2018 Sjúkrahótel

Kjarninn.is birtir í dag grein um Hringbrautarverkefnið „ Glæsileg uppbygging Landspítala við Hringbraut“, þar sem fjallað um þá uppbyggingu sem fyrirhuguð er við nýjan Landspítala við Hringbraut.

Lesa meira