• New national hospital

Fjármagni spítala með eignasölu

19. maí 2014

Þingsályktunartillaga hefur verið samþykkt að byggð verði við núverandi húsnæði Landspítala. Áætlaður kostnaður við uppbyggingu Landspítala er um 60 milljarðar.

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra segir: „. Stóra atriðið við þetta er að mínu mati að það ríkir almennur skilningur og sátt um það að það þurfi að bæta húsakost þjóðarsjúkrahússins.“

Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans segir að húsnæði Landspítalans í Fossvogi verði áfram notað. Bráðamóttaka og gjörgæsla verði öll á einum stað, við Hringbraut.

Fréttina má sjá hér