Framkvæmdir við bílastæði við Kringlu á lóð Landspítala

18. maí 2020

Nú standa yfir framkvæmdir við bílastæði gegnt Kringlunni á lóð Landspítala.

Unnið er við að setja snjóbræðsla í bílastæðið og gerðar verða lítilsháttar breytingar á bílastæðunum.