Frágangsverkefni á lóð Landspítala

26. júlí 2021

Í dag voru starfsmenn NLSH að sinna frágangsvinnu við nýbyggingaverkefni á lóð Landspítala.

Í dag var verið að sandbera gangstéttar við sjúkrahótelið.