Dreifibréf til íbúa vegna jarðvegsframkvæmda við rannsóknahús og hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands

8. september 2023

Gefið hefur verið út dreifibréf vegna jarðvegsframkvæmda við rannsóknahús og hús Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands.

Bréfinu hefur þegar verið dreift í hús í nágrenni framkvæmdasvæðisins og einnig hefur upplýsingum um framkvæmdina verið komið á framfæri á samfélagsmiðlum á vegum íbúa miðborgar og nágrennis.

Efni bréfsins má sjá hér