Læknanemar í Háskóla Íslands í heimsókn

4. janúar 2024

Á haustdögum kom glæsilegur hópur læknanema frá Háskóla Íslands í heimsókn sem er árlegur viðburður.

Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóri NLSH,  kynnti verkefni Nýs Landspítala og að því loknu var farið í skoðunarferð þar sem Árni Kristjánsson og Ólafur M. Birgisson á framkvæmdasviði sýndu gestunum framkvæmdasvæðið.

Góð stemmning var í hópnum og eflaust eiga mörg þeirra eflaust eftir að starfa í nýjum byggingum Landspítala við Hringbraut í framtíðinni.


4.1-2023-innri