Löngu tímabært að byggja nýjan spítala segir Alma D. Möller landlæknir

13. apríl 2021

Í frétt Morgunblaðsins, þar sem vitnað er í nýlegt kynningarblað NLSH, sér Alma D. Möller landlæknir fram á aukið öryggi með nýjum spítala.

Fleiri snyrtingar og einbýli eigi eftir að leiða til færri sýkinga þegar nýr spítali verður tekinn í notkun. Það er löngu kominn tími til að byggja nýjan spítala, segir Alma.

Nánar á vef Morgunblaðsins