Fréttir


Starfsmenn framkvæmdadeildar LSH í heimsókn

6. júní 2024

Þann 31.maí kom hópur frá framkvæmdadeild Landspítala í heimsókn. Dagskráin hófst á kynningu Gísla Georgssonar, verkefnastjóra, á framkvæmdaverkefnum NLSH og síðan var gengið um byggingasvæðið þar sem Árni Kristjánsson staðarverkfræðingur sýndi gestum það sem fyrir augu bar.

Vel heppnuð heimsókn og mikill áhugi gesta á verkefninu.