Tímamót með fyrsta rafmagnssteypubílnum á byggingasvæðinu

10. maí 2023

Í byrjun maí renndi gljáfægður steypubíll í hlaðið á framkvæmdasvæðinu. Það fól í sér þau afar merku tímamót að um var að ræða fyrsta steypubílinn sem er alfarið knúinn rafmagni. Þetta brautryðjendaverkefni Steypustöðvarinnar er boðberi nýrra tíma þar sem umhverfisvæn farartæki í byggingaiðnaðinum taka við af eldri dísilknúnu tækjunum. NLSH sendir Steypustöðinni hamingjuóskir með að taka þetta ánægjulega skref og vera fyrirmynd í slíku verkefni.

Sjá fréttSteypustöðvarinnar