Umfjöllun Stöðvar 2 um Hringbrautarverkefnið – rætt um heildarkostnað við verkefnið

13. júlí 2021

Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld var fjallað um Hringbrautarverkefnið og rætt við Gunnar Svavarsson, framkvæmdastjóra NLSH.

Þar var meðal annars rætt um heildarkostnað við byggingu nýs Landspítala og hvað liggur að baki hækkunum á áætlunum við þessa viðamiklu framkvæmd.

Viðtalið má sjá hér