Aksturstakmarkanir á Fífilsgötu

21. nóvember 2022

Öll umferð fyrir utan strætisvagna, hópferðabíla og leigubíla er bönnuð á „Gamla Vatnsmýrarvegi“ ,sem nú heitir Fífilsgata.