Eins og hamraborg sem gnæfir yfir Þingholtin

21. desember 2023

Þann 15. desember birti Morgunblaðið grein þar sem rætt var við Ólaf M. Birgisson og Bergþóru Smáradóttur um byggingu meðferðarkjarnans og það vakti athygli blaðamannsins hversu mikil byggingin er í návígi. Sérstaka athygli vakti líka hvernig jarðskjálftavörnum er háttað en tröllvaxin byggingin er hönnuð með það fyrir augum að þola mjög sterka skjálfta.

Sjá fréttina hérna og greinin í heild