Fréttir


Kynning á Hringbrautarverkefninu á útboðsþingi Samtaka iðnaðarins um verklegar framkvæmdir

21. janúar 2022

Í dag var haldið Útboðsþing SI 2022, sem er haldið í samstarfi við Félag vinnuvélaeigenda og Mannvirki - félag verktaka.

Á þinginu voru kynnt fyrirhuguð útboð á árinu 2022 á verklegum framkvæmdum.

Þar kynnti Ásbjörn Jónsson, sviðsstjóri framkvæmdaviðs NLSH, helstu verkþætti sem fram undan eru í Hringbrautarverkefninu.

Hér er hægt að skoða upptöku af fundinum