Nýr Landspítali stóð fyrir námsstefnu

1. október 2015

Nýr Landspítali hélt í dag námsstefnu fyrir þau fyrirtæki sem eru aðilar að Corpus hópnum.
Tilefni fundarins er að nýlega var undirritaður samningur milli Nýs Landspítala og Corpus um fullnaðarhönnun á meðferðarkjarna nýs Landspítala. Fjögur fyrirtæki standa að hópnum þ.e. Basalt arkitektar, Hornsteinar arkitektar, Verkfræðistofa Jóhanns Indriðasonar og VSÓ ráðgjöf.

Námsstefnan var vel heppnuð og mörg fróðleg erindi voru flutt tengd fullnaðarhönnun og byggingu nýs Landspítala.

Hérna eru nokkrar myndir frá námstefnunni 1. október:

[widgetkit id="3"]