Stjórn NLSH ohf endurkjörinn

26. júní 2020

Þann 26.6 2020  var haldinn hluthafafundur hjá NLSH ohf. 

Tillaga var gerð um aðalmenn í stjórn.

Erling Ásgeirsson, formaður, Sigurður H. Helgason og Dagný Brynjólfsdóttir.

Tillaga um varamenn:

Guðmann Ólafsson, Guðmundur Axel Hansen og Hrafn Hlynsson.

Tillaga um aðal – og varastjórnarmenn var samþykkt samhljóða.

Á mynd stjórnarmenn NLSH ohf:

 Dagný Brynjólfsdóttir, Erling Ásgeirsson og  Sigurður H. Helgason