Umfjöllun Morgunblaðsins um stöðu framkvæmda í Hringbrautarverkefninu

23. febrúar 2021

Í umfjöllun Morgunblaðsins í dag kemur fram að góður gangur sé í framkvæmdum við nýjan Landspítala.

Haft er eftir Gunnari Svavarssyni, framkvæmdastjóra NLSH, að um 50-100 starfsmenn starfi nú á framkvæmdasvæðinu og unnið sé við undirstöður vegna uppsteypunnar.

Nánar á mbl.is